Að springa úr stolti!
24.8.2008 | 18:35
Nú er sko gaman að vera íslendingur. Sérstaklega íslendingur í Danmörku (7.sæti, hóst)
Fráááábær árangur hjá íslenska liðinu- djöfull eru þeir duglegir, strákarnir okkar!
Blogga á morgun.. Eða hinn.
Töpuðum ekki gullinu heldur unnum silfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Búin með grunnskóla.
27.6.2008 | 21:06
Danska
Lestur: 12
Stafsetning: 12
Skrifleg: 12
Munnleg: 12
Skipulag: 10
Stærdfrædi: 10
Enska
Skrifleg: 12
Munnleg: 12
Franska
Munnleg: 10
Skrifleg: 10
Edlisfrædi: 10
Liffrædi: 10
Landafrædi: 12
Saga: 10
Samfelagsfrædi: 12
Kristinfrædi: 10
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
43 ára...
20.5.2008 | 20:39
og lítur ekki út fyrir ad vera árinu eldri!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggbann
5.5.2008 | 12:46
A svona dogum ætti ad vera bannad ad blogga.. Thad er thad allavega a minu heimili!
Sooooooooolarkvedja, lsg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
30.4.2008 | 16:42
Eg var a bokasafninu um daginn, sem er svosem ekki vert ad nefna, nema thad eg eg fann tvær otrulega spennandi bækur. Ein theirra heitir einfaldlega "The Beatles" (og thar sem ad forsidumyndin a bokinni er alveg einstaklega ekki-falleg af bitlunum, tha set eg bara adra fallega mynd af theim herna - i stadinn fyrir bokina sjalfa)
Stærstihlutinn af thessari bok fer i ad segja soguna bak vid hvert lag - svo sem hver spiladi a hvad, hvadan their fengu hugmyndina, hver utsetti o.s.frv. Thad er alveg hellingur af skemmtilegum stadreyndum um allt mogulegt, og thad er rosalega frædandi ad lesa thessa bok ef madur er bitlaaddandi. Mer finnst reyndar mjog leidinlegt, ad hofundurinn, sem er greinilega McCartney fan, gefur skit i flest allt sem Lennon gerdi, en hrosar ollu sem McCartney gerdi alveg ut i eitt. Nema tho "I am the walrus" og "A day in the life" - sem hann segir vera tvo stærstu meistaraverk Lennons. Eg er buin ad eyda sidustu dogum i ad hlusta a login, a medan eg les textann og soguna bak vid thau... Afthreying i "verdensklasse".
Hin bokin sem eg fekk a bokasafninu, rakst eg a fyrir algjora slembilukku. Eg sa allt i einu islenskt nafn, og thad vakti ahuga minn... Eg drost eins og segull ad bokinni og tok hana upp - hun heitir "Blod bjerget" og er eftir Ævar Örn Jósepsson. Thetta er spennusaga sem gerist a Karahnjukum, thar sem ad 6 menn deyja thegar steinar detta ofan a tha. Vid nanari rannsokn koma fra alls kyns sonnunargogn sem benda til thess ad skridan hafi ekki verid slys heldur hafi hun verid sett af stad med sprengju. Sidan koma upp allskyns mal og fleiri skuggaleg mal koma i ljos.
Thad er rosalega serstakt ad lesa svona sogu med islenskum nofnum, sem gerist a slodum sem madur kannast vid, sem er a donsku! Nofnin eru t.d. ekki beygd eftir islenskum reglum, og thad er mjog furdulegt. Thannig ad halfpartinn les eg a donsku og halfpartinn a islensku. Herna er dæmi:
"Matthías Jónsson var kraftværkstyrelsen Landsvirkjuns øverste chef på Kárahnjúkar [..]"
Eg eydi alveg otrulega miklum tima i ad hugsa, hvernig hofundurinn hafi skrifad setningarnar a islensku og hvort thær hafi breyst mikid thegar bokin var thydd yfir a donsku. Væri orugglega mjog skemmtilegt ad lesa hana a islensku lika!
Annars er vedrid herna i Danaveldi alveg yndislegt, tæplega 20 gradur i dag og eg er komin i helgarfri. Jááá takk.
Heyrumst, S
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Life is funny...
29.4.2008 | 20:14
Hefði átt að blogga fyrr um skólann.. Fékk bréfið í dag - ég er komin inn í skólann. Hamingjaaaaaa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Samræmd prof i Danmorku..
29.4.2008 | 12:21
Ég er ekki ad standa mig i blogginu, vid getum audveldlega ordid sammala um thad. Thad er ekki thad ad mig langi ekki ad blogga, eg bara kem mer aldrei i thad! En nuna er eg sest herna nidur og ætla ad blogga! Og hana nu..
Eg er i 9. bekk herna i Danmorku, sem samsvarar 10 bekk a Islandi. (Utaf 0. bekknum herna uti) Thannig ad eg er audvitad lika ad fara i samrænd prof nuna a næstunni. Eg veit ekki nogu mikid um hvernig madur fer i profin a Islandi, en herna eru allavega 2-3 skrifleg prof og 4-5 munnleg. Eg fer med vissu i stærdfrædi skriflega, donsku skriflega, donsku munnlega, ensku munnlega, edlis- og efnafrædi munnlega - og sidan verdur dregid um restina. Eg fer annad hvort i skriflegt lif- eda landafrædi, annad hvort i skriflega ensku eda munnlega fronsku, eda i samfelagsfrædi munnlega, truarbrogd munnleg eda sogu munnlega. Eg kemst ad thvi a morgun, i hvada prof eg fer. Eg hlakka mjog mikid til ad fara i profin, eda kannski mest thegar thau eru buin.. Kannski afthvi ad loksins se eg fyrir endann a grunnskolanum. Eg get ekki bedid eftir ad byrja i menntaskolanum og læra eitthvad nytt - thar sem ad sidustu manudirnir her hafa bara verid eintom upprifjun og eg er komin med alveg upp i kok af thvi, og rumlega thad.
Thad verdur, vægast sagt, alveg hreint yndislegt ad byrja i nyjum skola, med hellingi af nyju og spennandi folki, fara i ny fog - geta valid hvad madur vill leggja serstaka aheyrslu a, sem i minu tilfelli eru tungumal. Eg er ekki buin ad fa svar enntha fra Grenå Gymnasium, en thar er eg buin ad sækja um. Eg sotti um a IB linu, eda International Baccalaureate, sem er, eins og nafnid gefur til kynna, althjodleg lina. Thad er hægt ad taka thessa menntun um allt i heiminum - madur getur farid i thetta i Menntaskolanum i Hamrahlid t.d. Oll kennsla er a ensku, thad er ad segja, oll nema danska og franska audvitad. En stærdfrædi, liffrædi og allt er a ensku. Thetta er tveggja ara nam, og madur utskrifast med althjodlegt studentsprof sem madur getur notad um allan heiminn. Eg tharf samt ad taka thetta a thremur arum, thvi allir sem eru ekki fæddir i enskutalandi landi thurfa ad fara ar i svolitid sem heitir Pre-Ib, thar sem madur lærir oll grunnhugtok og fagord a ensku. (Veitir svosem ekki af!)
Eitt af thvi sem mer finnst svo heillandi vid thetta nam er ad thetta er semsagt ut um allan heim, og madur getur flutt sig a milli skola um allan heim, og haldid afram ad læra - thvi ad thad er kennt a ensku ut um allt, thannig ad thad er alveg sama i hvada landi madur er, madur getur alltaf haldid afram med namid, tho svo ad madur kunni ekki tungumalid. Mer finnst thetta otrulega spennandi, og thar sem ad mig klæjar i tærnar eftir ad ferdast um heiminn, og buin ad vera med njalg i rassinum (ju, madur getur vist sagt thad!) sidustu 5 ar - tha langar mig rosalega ad fara eitthvert - kannski sidasta arid mitt. En eg ætla ekki ad fara ad plana thad nuna, thvi allt getur breyst og eg veit ekkert hvar eda hver eg er eftir 2 ar. Kannski eg ætti lika ad byrja a thvi ad komast inn i skolann! ;) Eg er alltaf 3 skrefum a undan i huganum..
Thad eru 600 nemendur i thessum skola, en adeins 30 komast inn a IB, og thad koma nemendur ad ur ollum heiminum. Thannig ad eg get vodalega litid gert en krosslagt fingur og vonad thad besta! Eg fær svar nuna um midjan Mai. Thad er alveg rosalega othægilegt ad bida svona i ovissu, thvi ef eg kemst ekki inn a IB linu, tha tharf eg ad fara ad velja mer adra linu a skolanum. Reikna nu svosem bara med ad fara a tungumala- eda listbraut, en madur veit samt aldrei!
Mer finnst alveg faranlega kjanalegt, ad hun litla eg se ad fara ad byrja i menntaskola!! Thad er alveg oskiljanlegt... Eg er svo litil enntha, en samt finnst mer eg alveg ordin frekar stor. Thetta verdur frabært. Alveg frabært - eg er viss um thad.
Eg vona ad thid hafid notid thess ad lesa thetta thurra blogg um menntun og mina framtid, thar sem eg geri rad fyrir thvi ad thad se eitt af ykkar stærstu ahugamalum.. Allavega folk, hafid thad sem best!
Samræmdu prófin hafin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bíttu í öxlina, stúlka..
19.3.2008 | 17:09
Já, eins og litla systir mín hún Auður Ísold myndi orða það þá ákvað ég að bíta í öxlina, ekki á jaxlinn, og blogga hér enn og aftur. Það gengur ekki að háaldraður faðir minn sé sá tæknilegasti í þessari fjölskyldu.
Það er miiiikið búið að gerast í mínu lífi upp á síðkastið. Ég er á fullu að leika í leikritinu, og það er eitt það skemmtilegasta sem ég hef nokkurntímann gert!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
2007 liðið!
1.1.2008 | 20:04
1. Have you had any relationships this year?
Já, eitt þannig fyrri helming ársins.
2. Have you had your birthday yet?
Já, tvisvar!
3. Cried yet?
Já.
4. Been on a diet?
Þónokkuð mörg mislukkuð nammibindindi, annars ekki.
6. Drank Starbucks?
Nei, en baresso all the time!
7. Went Camping?
Já í Þýskalandi í sumar! Fleiri svoleiðis á þessu ári.
8. Bought something(s)?
Of mikið af fötum og skóm.
9. Met someone special?
Já. Eða frekar kynnst einhverjum sérstökum, því ég hef kannski alveg vitað hver manneskjan var.
10. Been out of state?
Já - Þýskaland, Grænland, Svíþjóðar og Ísland.
11. Best memory?
Vá.. Ålborg festival,
Íslands ferðin,
Grænland,
Casper
___________________________________________
1.) Hugged someone?
Já, ótrúlega oft.
2.) Slept in someone elses bed?
Líka mjög oft.
3.) Got a job?
Játs!
4.) Loaned out money?
Já, örugglega.. Samt oftar á hinn veginn!
5.) Gotten in a car accident?
Nei, 7 9 13, en líka búin að keyra ótrúlega lítið í bíl.
6.) Gone over your mobile phone bill?
12 sinnum.
7.) Been called a slut?
Nei.
8.) Done something you regret?
Já pottþétt, en ég vil samt ekki sjá eftir neinu, þannig að bara nei.
_________________________________________________________
Last Person you hugged?
Alveg hellingur af fólki í gær!
Last Person to call you?
Emma mín.
When was the last time you felt stupid?
Í gær.
Who did you last yell at?
Ég talaði ekki allan gærdaginn, ég öskraði. Þannig að; alveg hellingur af fólki!
What did you do today?
Ekki neitt. Bara sofa, borða og í tölvunni.
TEN FACTS :
___________________________________________________________
01. Name?
Laufey Sunna
02. Natural hair color?
Rollu-leverpostej liturinn eftirsótti.
03. Initials?
LSG
04. Hair style?
Dökkhærð með hálfsítt hár.
5. Eye color?
Grænn og verður grænni með hverju árinu!
06. Height/Weight:
167 cm og ég veit hreinskilnislega ekki hvað ég er þung.
07. Pets:
Ekkert.
08. Mood?
Ég er glöð!
09. Where would you rather be?
Að synda í sjónum á Hawaii. Já takk!
10. What was the last thing you drank
Kók.
TEN THINGS ABOUT YOUR LOVE LIFE:
01. Have you ever been in love:
Já, ég held það.
02. Do you believe in love?
Vafalaust.
03. Why did your LAST relationship fail?
Afþví ég er skræfa og við vorum mjöööög ólík.
04. Have you ever been heartbroken:
Já, en ekki af öðrum.. Ég hef alfarið séð um það sjálf.
05. Have you ever broken someone's heart?
Já.
06. Have you ever fallen for your best friend?
Nei, aldrei!
07. Have you ever liked someone but never told them?
Einu sinni...
08. Are you afraid of commitment?
Jáááá, mikið.
10. Have you had more than 5 different serious relationships in your life?
Nei.
4 EMOTIONS
___________________________________________________________
01. Are you missing someone right now?
Eiginlega já.
02. Are you happy?
Já.
03. Are you eating anything?
Nei, en var að borða kvöldmat rétt áðan.
04. Do you like someone right now?
Já, það má segja það.
__________________________________________________________
Takk fyrir allt gamalt og gott á liðnum árum! Vonandi verður 2008 gott ár, með fjölbreytni og ævintýrum :) Hafiði það gott!
- Sunna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bráðum koma blessuð jólin...
27.11.2007 | 20:46
..Og ég er byrjuð að hlakka til!
Skemmtileg þróun þetta, að það séu gefnar út fleiri bækur með ári hverju! Ég les mest á dönsku núorðið, enda það kannski alveg eðlilegt, en þó leiðinlegt. Ég finn að ég er að missa íslenskuna hægt og rólega, og það er ekki gott! Þess vegna langar mig allra mest í bækur í jólagjöf... Nokkrar bækur sem gaman væri að eignast
Harðskafi - Arnaldur Indriðason
Draumalandið Sjálfshjálparbók - Andri Snær Magnason
Flateyjargátan - Viktor Arnar Ingólfsson
Og nokkrir geisladiskar líka:
Ferðasót - Hjálmar
Sigur Rós - Hvarf/Heim
Earth Intruders - Björk
Raising Sand (Bonus Track Version) - Robert Plant & Alison Crauss
Jæja, ég ætla að halda áfram að skrifa ritgerðina mína um jafnrétti! Kannski maður skelli henni hérna inn, en ég nenni sko ekki að þýða hana yfir á íslensku. Þá er bara að dusta rykið af gömlu skóladönskunni :)
Góðar og huggulegar stundir!
Jólabókaúrvalið aldrei meira | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)