Klukk
5.9.2008 | 16:44
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Bókasafnsvörður, barnapía, garðyrkjukona og afgreiðsludama í fatabúð.Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
School of Rock, Manderlay, Crash og Green Mile
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Skagaströnd, Reykjavík, Næstved og Århus í Danmörku.
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Simpsons, Friends, Sex and the City og Cold Case.
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Grænland, England, Svíþjóð og Þýskaland.
Fjórar síður sem ég heimsæki daglega(fyrir utan bloggsíður)
gmail.com, facebook.com, grenaa-gym.dk/lectio, mbl.is
Fjórir staðir sem ég mundi helst vilja vera á núna:
Á Íslandi með vinum mínum í útileigu - sitjandi við bálið með gítar í lopapeysu.. Mmm.
Á risastóru sviði með geðveika hljómsveit fyrir aftan mig og míkrafón í hendinni.
Í minni eigin íbúð í þægilegum sófa, kertaljós og góða mynd.
Í skólanum mínum að taka við stúdentsprófinu mínu með toppeinkunn.
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Ég slít keðjuna hér
Góða helgi, s
Athugasemdir
Æ, þetta "klukk" er klikk!
En hvað myndi ungfrúin vera að syngja þarna á sviðinu, súkkulaðiballöður eða sveittan metall!?
Magnús Geir Guðmundsson, 7.9.2008 kl. 18:17
Tjekk mæ blog át, AAA-félagi. Ég var að blogga í fyrsta skipti síðan á steinöld.
Sævar, 9.9.2008 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.