Bękur
30.4.2008 | 16:42
Eg var a bokasafninu um daginn, sem er svosem ekki vert ad nefna, nema thad eg eg fann tvęr otrulega spennandi bękur. Ein theirra heitir einfaldlega "The Beatles" (og thar sem ad forsidumyndin a bokinni er alveg einstaklega ekki-falleg af bitlunum, tha set eg bara adra fallega mynd af theim herna - i stadinn fyrir bokina sjalfa)
Stęrstihlutinn af thessari bok fer i ad segja soguna bak vid hvert lag - svo sem hver spiladi a hvad, hvadan their fengu hugmyndina, hver utsetti o.s.frv. Thad er alveg hellingur af skemmtilegum stadreyndum um allt mogulegt, og thad er rosalega frędandi ad lesa thessa bok ef madur er bitlaaddandi. Mer finnst reyndar mjog leidinlegt, ad hofundurinn, sem er greinilega McCartney fan, gefur skit i flest allt sem Lennon gerdi, en hrosar ollu sem McCartney gerdi alveg ut i eitt. Nema tho "I am the walrus" og "A day in the life" - sem hann segir vera tvo stęrstu meistaraverk Lennons. Eg er buin ad eyda sidustu dogum i ad hlusta a login, a medan eg les textann og soguna bak vid thau... Afthreying i "verdensklasse".
Hin bokin sem eg fekk a bokasafninu, rakst eg a fyrir algjora slembilukku. Eg sa allt i einu islenskt nafn, og thad vakti ahuga minn... Eg drost eins og segull ad bokinni og tok hana upp - hun heitir "Blod bjerget" og er eftir Ęvar Örn Jósepsson. Thetta er spennusaga sem gerist a Karahnjukum, thar sem ad 6 menn deyja thegar steinar detta ofan a tha. Vid nanari rannsokn koma fra alls kyns sonnunargogn sem benda til thess ad skridan hafi ekki verid slys heldur hafi hun verid sett af stad med sprengju. Sidan koma upp allskyns mal og fleiri skuggaleg mal koma i ljos.
Thad er rosalega serstakt ad lesa svona sogu med islenskum nofnum, sem gerist a slodum sem madur kannast vid, sem er a donsku! Nofnin eru t.d. ekki beygd eftir islenskum reglum, og thad er mjog furdulegt. Thannig ad halfpartinn les eg a donsku og halfpartinn a islensku. Herna er dęmi:
"Matthķas Jónsson var kraftvęrkstyrelsen Landsvirkjuns ųverste chef på Kįrahnjśkar [..]"
Eg eydi alveg otrulega miklum tima i ad hugsa, hvernig hofundurinn hafi skrifad setningarnar a islensku og hvort thęr hafi breyst mikid thegar bokin var thydd yfir a donsku. Vęri orugglega mjog skemmtilegt ad lesa hana a islensku lika!
Annars er vedrid herna i Danaveldi alveg yndislegt, tęplega 20 gradur i dag og eg er komin i helgarfri. Jįįį takk.
Heyrumst, S
Athugasemdir
Viš Hjörtur Gušbjarts hefšum ķ gamla daga lamiš hvern thann sem hefši reynt aš halda fram aš Paul vęri betri en John.....en ķ dag brosum viš...
Gulli litli, 30.4.2008 kl. 19:32
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.