Samræmd prof i Danmorku..
29.4.2008 | 12:21
Ég er ekki ad standa mig i blogginu, vid getum audveldlega ordid sammala um thad. Thad er ekki thad ad mig langi ekki ad blogga, eg bara kem mer aldrei i thad! En nuna er eg sest herna nidur og ætla ad blogga! Og hana nu..
Eg er i 9. bekk herna i Danmorku, sem samsvarar 10 bekk a Islandi. (Utaf 0. bekknum herna uti) Thannig ad eg er audvitad lika ad fara i samrænd prof nuna a næstunni. Eg veit ekki nogu mikid um hvernig madur fer i profin a Islandi, en herna eru allavega 2-3 skrifleg prof og 4-5 munnleg. Eg fer med vissu i stærdfrædi skriflega, donsku skriflega, donsku munnlega, ensku munnlega, edlis- og efnafrædi munnlega - og sidan verdur dregid um restina. Eg fer annad hvort i skriflegt lif- eda landafrædi, annad hvort i skriflega ensku eda munnlega fronsku, eda i samfelagsfrædi munnlega, truarbrogd munnleg eda sogu munnlega. Eg kemst ad thvi a morgun, i hvada prof eg fer. Eg hlakka mjog mikid til ad fara i profin, eda kannski mest thegar thau eru buin.. Kannski afthvi ad loksins se eg fyrir endann a grunnskolanum. Eg get ekki bedid eftir ad byrja i menntaskolanum og læra eitthvad nytt - thar sem ad sidustu manudirnir her hafa bara verid eintom upprifjun og eg er komin med alveg upp i kok af thvi, og rumlega thad.
Thad verdur, vægast sagt, alveg hreint yndislegt ad byrja i nyjum skola, med hellingi af nyju og spennandi folki, fara i ny fog - geta valid hvad madur vill leggja serstaka aheyrslu a, sem i minu tilfelli eru tungumal. Eg er ekki buin ad fa svar enntha fra Grenå Gymnasium, en thar er eg buin ad sækja um. Eg sotti um a IB linu, eda International Baccalaureate, sem er, eins og nafnid gefur til kynna, althjodleg lina. Thad er hægt ad taka thessa menntun um allt i heiminum - madur getur farid i thetta i Menntaskolanum i Hamrahlid t.d. Oll kennsla er a ensku, thad er ad segja, oll nema danska og franska audvitad. En stærdfrædi, liffrædi og allt er a ensku. Thetta er tveggja ara nam, og madur utskrifast med althjodlegt studentsprof sem madur getur notad um allan heiminn. Eg tharf samt ad taka thetta a thremur arum, thvi allir sem eru ekki fæddir i enskutalandi landi thurfa ad fara ar i svolitid sem heitir Pre-Ib, thar sem madur lærir oll grunnhugtok og fagord a ensku. (Veitir svosem ekki af!)
Eitt af thvi sem mer finnst svo heillandi vid thetta nam er ad thetta er semsagt ut um allan heim, og madur getur flutt sig a milli skola um allan heim, og haldid afram ad læra - thvi ad thad er kennt a ensku ut um allt, thannig ad thad er alveg sama i hvada landi madur er, madur getur alltaf haldid afram med namid, tho svo ad madur kunni ekki tungumalid. Mer finnst thetta otrulega spennandi, og thar sem ad mig klæjar i tærnar eftir ad ferdast um heiminn, og buin ad vera med njalg i rassinum (ju, madur getur vist sagt thad!) sidustu 5 ar - tha langar mig rosalega ad fara eitthvert - kannski sidasta arid mitt. En eg ætla ekki ad fara ad plana thad nuna, thvi allt getur breyst og eg veit ekkert hvar eda hver eg er eftir 2 ar. Kannski eg ætti lika ad byrja a thvi ad komast inn i skolann! ;) Eg er alltaf 3 skrefum a undan i huganum..
Thad eru 600 nemendur i thessum skola, en adeins 30 komast inn a IB, og thad koma nemendur ad ur ollum heiminum. Thannig ad eg get vodalega litid gert en krosslagt fingur og vonad thad besta! Eg fær svar nuna um midjan Mai. Thad er alveg rosalega othægilegt ad bida svona i ovissu, thvi ef eg kemst ekki inn a IB linu, tha tharf eg ad fara ad velja mer adra linu a skolanum. Reikna nu svosem bara med ad fara a tungumala- eda listbraut, en madur veit samt aldrei!
Mer finnst alveg faranlega kjanalegt, ad hun litla eg se ad fara ad byrja i menntaskola!! Thad er alveg oskiljanlegt... Eg er svo litil enntha, en samt finnst mer eg alveg ordin frekar stor. Thetta verdur frabært. Alveg frabært - eg er viss um thad.
Eg vona ad thid hafid notid thess ad lesa thetta thurra blogg um menntun og mina framtid, thar sem eg geri rad fyrir thvi ad thad se eitt af ykkar stærstu ahugamalum.. Allavega folk, hafid thad sem best!
Samræmdu prófin hafin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Keep up the good work girl!!!!
Gulli litli, 29.4.2008 kl. 12:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.